Fréttir

Námskeið í júní á Textílverkstæðinu
Textílfélagið býður upp á þrjú skemmtileg námskeið í júnímánuði. Námskeiðin henta bæði þeim sem hafa þekkingu á textílgerð sem og byrjendum. Kennararnir eru sérfræðingar á

2023 Legg í lófa, hönnunarmars
Legg í lófa – Hönnunarmars 3. – 7. maí, 2023 Tuttugu og eitt ör-handverk verða afhjúpuð í Rammagerðinni í Hörpu í maí. Þeim er komið

2023 sam(t)vinna – samsýning á Hlöðuloftinu
sam(t)vinna – samsýning Textílfélagsins stendur yfir á Korpúlfsstöðum 1.-23.apríl 2023 Þar eru samtöl og samvinna meðlima sett í forgrunn. Ferli var sett af stað þar

sam(t)vinna – samsýning Textílfélagsins á Hlöðuloftinu 1.- 23.apríl
sam(t)vinna – samsýning Textílfélagsins á Korpúlfsstöðum 1.-23.apríl 2023 Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á opnun sýningarinnar sam(t)vinna þann 1.apríl næstkomandi frá 14:00 til 16:00 Þar
Textílfélagið
Árið 2009 var opnað textílverkstæði fyrir félagsmenn á Korpúlfsstöðum og þar er fyrirtaks aðstaða fyrir ýmiskonar vinnu í björtu og glæsilegu rými. Félagsmenn geta nýtt sér þá aðstöðu, skipulegt námskeið og sýningar. í dag eru 113 félagkonur og þar af fimm heiðursfélagar.

Alls konar námskeið
Námskeið
Textílverkstæðið býður upp á góða aðstöðu til að halda námskeið. Oftast eru það félagskonur sem halds námskeið en einnig aðrir fagaðilar. Ef félagsmenn hafa áhuga að halda námskeið þá þarf að undirbúa það með góðum fyrir vara, námskeiðið er síðan auglýst hér á síðu félagsins og hægt er að borga fyrir námskeiðið á síðunni. Félagið borga fyrir kennsluna og er það gert í samvinnu við stjórn hverju sinni. Námskeið ganga fyrir vinnu annara á verkstæðinu.