Distill

Laugardaginn 8. júlí, 2006 – Myndlist MYNDLIST – Listasafn ReykjanesbæjarFjölbreytni daglegrar tilveru     alþjóðleg samsýning sjö listamanna „Það sem er skemmtilegt við sýningu Distillhópsins er sú afslappaða afstaða sem listamennirnir hafa gagnvart efnivið sínum.“ Listhópurinn Distill samanstendur af sjö listamönnum sem eiga það sameiginlegt að hafa stundað nám í Colorado í Bandaríkjunum. Þeir hafa […]

Gerjun í textíllist

Mynd: Morgunblaðið/GolliGerður að leggja lokahönd á uppsetningu sýningarinnar í Ráðhúsinu. MORGUNBLAÐIÐ, Föstudaginn 28. júlí, 2006 – Myndlist Myndlist | Sýningin Ort í textíl opnuð í Ráðhúsinu í dag Gerjun í textíllist Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl. Eftir Jón Gunnar Ólafsson jongunnar@mbl.is „ÉG myndi orða þetta þannig að menningarstraumar frá meginlandinu og það sem er að […]

Sigrún Lára opnar sýningu í Salfisksetrinu

Rúnir í Silki er heiti á nýrri sýningu Sigrúnar Lára Shanko sem opnar þann 4. ágúst í Listasal Saltfisksetursins í Grindavík. Sigrún Lára hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir silki veggteppi sem hún byggir á fornsögum okkar. Sigrún Lára Shanko sýnir hér, meðal annars, í fyrsta sinn Ragnars sögu loðbrókar og er hún sögð á fimm […]

„Sulpture by the sea“

Anna Gunnarsdóttir segir frá sýningu: Ljósmynd: Jack Bett Sýningin heItir „Sulpture by the sea“ og er haldin á Bondi og Tamarama ströndinn í Sidney Ástralíu og er stærsta úti skúlptúr sýning í heimi. Þetta er 11 árið sem hún er haldin og voru 106 sýnendur sem voru valdir til þáttöku og aðeins 46 erlendir listamenn […]

Norrænu textílverðlaunin 2005

Leitar í hefðina til að deila á hefðina Hrafnhildur Sigurðardóttir textíllistakona hlaut Norrænu textílverðlaunin 2005. Ásgeir Ingvarsson ræddi við hana um verðlaunin, boðskap listarinnar og atvinnulistamanninn sem ætlaði að segja starfi sínu lausu. Í LISTASAFNI Árnesinga var á dögunum opnuð sýning á verkum textíllistakonunnar Hrafnhildar Sigurðardóttur. Hrafnhildur hlaut árið 2005 Norrænu textílverðlaunin, fyrst Íslendinga og […]