Norræn Textílverðlaun 2008

Norræn Textílverðlaun frá stiftelsen Fokus í Borås Svíðþjóð voru úthlutuð í ár til Anne Damgaard, fatahönnuðs. sjá link á mynd.

Kristín, Ólöf og Kristín sýna í Gerðarsafni

Þrjár ólíkar sýningar sem mynda eina sterka heild Það eru Kristín Geirsdóttir málari, Ólöf Einarsdóttir textíllistamaður og Kristín Garðarsdóttir leirlistamaður sem sýna verk sín. Listakonurnar þrjár hafa þekkst um árabil. Við fyrstu sýn vinna þær verk sín í ólíka miðla, en þó er ýmsa snertifleti að finna þegar betur er að gáð. Fegurð og snerting […]