Brynhildur Þórðardóttir opnar sýningu
Brynhildur Þórðardóttir opnar sýningu á morgun ásamt systur sinni Gunnhildi í Þjóðminjasafni kl.14. Sýndar eru prjónavörur og skúlptúra sem síðan verða til sölu í safnverslun Þjóðminjasafnsins.
AFMÆLISSÝNING AÐALBJARGAR ERLENDSDÓTTUR og LEYFI NR: 814
AFMÆLISSÝNING AÐALBJARGAR ERLENDSDÓTTUR Aðalbjörg Erlendsdóttir, Budda, opnar sýningu þann 27. September milli kl: 16:00 – 18:00 að tilefni af 50 ára afmæli sínu. Sýningin verður á Kaffi Loka, Lokastíg 28, 101 Reykjavík.Á sýningunni verða landsslagsmyndir málaðar á silki. LEYFI NR: 814 Kristveig Halldórsdóttir opnar sýninguna – Leyfi nr: 814 – í vestursal […]
Þorbjörg Þórðardóttir veflistakona hlýtur heiðursviðurkenningu
Þorbjörg Þórðardóttir veflistakona hlýtur heiðursviðurkenningu á alþjóðlegum textílbiennal í Póllandi Þorbjörg Þórðardóttir veflistakona hlaut nú á dögunum heiðursviðurkenningu fyrir frumlegt framlag hennar á alþjóðlega textíltvíæringnum 5th International Artistic Linen Cloth Biennale sem nú stendur yfir í Krosno, Póllandi. Þátttakendur á sýningunni eru alls 88 víðsvegar að úr heiminum. Krosno er dæmigerð evrópsk miðaldaborg, þekkt fyrir […]
Íslenskt textilverk á farandsýningu í Kóreu
Íslenskt textilverk á farandsýningu í Kóreu Textillistakonan Heidi Strand (www.heidistrand.com) á verkið Reindeer áfarandsýningunni European Art Quilt V sem kynnt var í Birmingham á Englandií ágúst. Á sýningunni er að finna 48 verk eftir jafnmarga evrópska listamennen hátt í 200 verk bárust alþjóðlegri fimm manna dómnefnd.European Art Quilt V sýningin er nú komin til Suður-Kóreu og verður […]