SÝNINGAROPNUN
Anna Gunnarsdóttir opnar sýninguna MIKADO á Bókasafni Háskólans á Akureyri, laugardaginn 21. mars kl: 13:00. Sýningin stendur til 4. maí 2009. Anna Gunnarsdóttir lærði textílhönnun á Íslandi og Danmörk auk þess að hafa sótt fjölda námskeiða um textíl. Hún hefur síðari ár aðallega fengist við vinnslu á þæfðri ull og textíl. Hún blandar saman nytjavöru, […]
2009 Styttist í opnun Korpúlfsstaða
félagsfundur – verkstæði – vinnudagar – innréttingar – tæki og tól Kæru félagskonur, Nú stendur til að setja verkstæði Textílfélagsins upp með aðstoð Friðriks smiðs en undirbúningur er á lokastigi. Uppsetning innréttinga, færa skilrúm, þrífa, mála og fleira er á dagskrá. Pípulagnir og rafmagn sér SÍM um að klára áður en við tökum höndum saman og gerum […]