Korpúlfsstaðir

Dagur myndlistar 2.maí Textílverkstæðið Korpa, Korpúlfsstöðum, verður formlega opnað á “Degi myndlistar” laugardaginn 2. maí. Vinnustofur verða opnar milli kl. 13.oo og 17.oo og félagskonur kynna nýjar vinnustofur.  Leiðsögn um verkstæðið kl. 13.30 og 15.30.Textílfélagið hefur tekið á leigu stórt og glæsilegt rými í fyrrum mjólkurbúi á Korpúlfsstöðum. Rýmið er hátt til lofts og vítt til veggja, gamlir bitar og súlur […]