Sýningaropnunin í Nes listamiðstöðinni frestað
Sýningaropnunin í Nes listamiðstöðinni á Skagaströnd hefur verið frestað um einn dag, opnun á sunnudaginn 6. sept kl. 15.Við hvetjum ykkur til að fjölmenna eins og ykkur er einum lagið á Skagaströnd og fá hvítvín eða kaffi í boði Textílfélagsins.
Vinnurými til leigu
Kæru félagar 25 fm. vinnurými er til leigu á Textílverkstæðinu Korpu, Korpúlfsstöðum, frá 1. september 2009. Vinnustofan er sjarmerandi og samtals 50fm rishæð. Nú þegar deila þrír aðilar saman húsnæðinu. Húsaleigan er ca. 20.000 kr. á mánuði. Nánari upplýsingar veitir Kristveig, Þóra, Sigríður og Sigrún, sjá símanúmer hér að neðan. Bestu kveðjur Textílverkstæðið KorpaTextílfélagiðkorpatex@gmail.comKorpustjórn:Sigrún: 895 9165, […]
Minnum á sýninguna í Nes listamiðstöðinni
Kæru Textíllistakonur og hönnuðir, Við viljum minna á sýninguna í Nes listamiðstöðinni á Skagaströnd, opnun laugardaginn 5. september kl. 15. Hrafnhildur býðst til að ferja verkin norður nk. mánudag og tekur Steinunn Björg við þeim um helgina á neðangreint heimilisfang Get More Information. Annars höfum við einnig tækifæri til að taka verk með okkur í lok […]
Vinnurými til leigu
25 fm. vinnurými er til leigu á Textílverkstæðinu Korpu, Korpúlfsstöðum, frá 1. september 2009. Vinnustofan er samtals 50 fm ris hæð og n egar deila rr ailar saman hsninu. Húsaleigan er ca. 20.000 kr. á mánuði. korpatex@gmail.comKorpustjórn:Sigrún: 895 9165, Kristveig: 699 0700, Sigríður: 898 3337,Þóra Börk: 822 7510
Félagskvöld – Komdu og skoðaðu í kistuna mína.
(Fimmtudagana 8. október og 5. nóvember kl: 20:00 , 2009) Félagskonur koma með ýmiss konar efni, garn, gömul föt, sokka, tölur og fleira, vinna saman tvö kvöld að því að búa til tuskudúkkur, töskur, furðudýr og annað skemmtilegt sem síðan verður selt á jólamarkaði Korpu 5. desember til styrktar Textílverkstæði Korpu. Ef vel til tekst […]