Vendum okkar kvæði í kross
Textílfélaginu stendur til boða að sýna hönnun okkar á Kaffitár, kaffihúsi Þjóðminjasafns Íslands á HönnunarMarsinum, 18. – 21. mars 2010. Sjá nánar um tilhögun sýningarinnar hér að neðan. Verkefnisstjóri Textílfélagsins vegna HönnunarMarsins 2010: Björg PjetursdóttirNafn sýningar: Vendum okkar kvæði í krossLeiðarljós: Útsaumsverk Guðrúnar Guðmundóttur og útsaumsverk úr fórum safnsins.Sýningartími: 18.-21. mars 2010Sýningarstaður: Kaffitár, Þjóðminjasafn Ísland. Dregið verður um ákveðin […]
Námskeið á Textílverkstæðinu Korpu
Rósaleppaprjón er gömul íslensk aðferð í myndprjóni sem gekk í endurnýjun lífdaga þegar bók Hélène Magnússon „Rósaleppaprjón í nýju ljósi“, kom út árið 2005. Kennari er Hélène Magnússon. Laugardaginn 30. janúar frá kl. 13-17. Textílverkstæðið Korpa, Korpúlfsstöðum.Verð 9.500- Þátttakendur á námskeiðinu læra tæknina, prjóna litla rósaleppa, fræðast um söguna og fá að hitta og handleika […]
Svífandi
SÝNING TEXTÍLFÉLAGSINS Á KORPÚLFSSTÖÐUM 6. – 21. MARS 2010 Sýningarnefnd félagsins hefur verið að störfum, en unnið er að skipulagi félagssýningarinnar sem verður 6. – 12. mars á Korpúlfsstöðum. Allar félagskonur geta tekið þátt í sýningunni og vonumst við til að sem flestar verði með svo að 760 fm sýningarplássið verði sem glæsilegast. Þeir sem […]
Anna Gunnarsdóttir – Chakra
09.01.10 – 05.02.10 Café Karólína // Kaupvangsstræti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755—Anna Gunnarsdóttir opnar sýninguna “Chakra“ á Café Karólínu laugardaginn 9. janúar klukkan 15. Chakra er úr Sanskrít og þýðir hringur eða hringrás og táknar orkustöðvar líkamans. Verkin eru sjö og eru þau unnin út frá litum og formum orkustöðvanna. Þau eru vafin með þráðum […]