Korpúlfsstaðir – opið hús & Verkstæði Textílfélagsins er 1. árs…
Það verður opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 1. maí og í stóra salnum verða 35 listamenn með verk á stærstu samsýningunni til þessa, undir þemanu Birta. (aðeins opin þennan eina dag). Opið frá kl. 13 til 17. Kl. 13:00 Dúettinn „UNO“ verður með latino prógram, söngur og píanó.Kl. 14:00 Rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson verður með upplestur.Kl. 14:30 Harmonikkuleikur Hinna […]