Kúlan bregður á leik
Verið velkomin á nýja sýningu í myndlistarsýningaröð í verslun og veitingastofu Þjóðmenningarhússins. Að þessu sinni sýnir Bryndís Bolladóttir, textílhönnuður, nýjustu hönnun sína; kúluna. Kúlan er unnin úr þæfðri íslenskri ull. Hún bregður sér í ólík hlutverk, s.s. snaga, leikfangs, hitaplatta, skrauts, kolls og hljóðdempunarverks. Bryndís er stúdent af listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti og útskrifaðist úr textíldeild […]
Aðalfundur Textílfélags Íslands 2010
Aðalfundur Textílfélags Íslandsföstudaginn 7.maí kl.19.oo, Café Loka. Léttur kvöldverður, kaffi og eftirréttur í boði Textílfélagsins.Léttvín á kostnaðarverði. Dagskrá aðalfundar. Venjuleg aðalfundarstörf.Gestur kvöldins:Halla Helgadóttir framkv.stjóri Hönnunarmiðstöðvar kynnir HönnunarMars og starfsemi Hönnunarmiðstöðvar (kl.ca.21.oo).Önnur mál. Vinsamlega sendið meldingu á formann, textilsetur@simnet.is, vegna kvöldverðarins.