DAGUR MYNDLISTAR

  KorpArt hópurinn á Sjónlistamiðstöðinni á Korpúlfsstöðum í Grafarvogi mun opna vinnustofur sínar laugardaginn 2.október frá kl. 13.00 til 17.00. Gestum gefst tækifæri á að spjalla við listamennina og hönnuðina um verk þeirra, en mikil fjölbreytni er þar ríkjandi, s.s. málverk, leirlist, textíll, hreyfimyndir, grafísk hönnun og landslagsarkitektúr.  Kaffi og meðlæti verður til sölu í Rósukaffi […]

PHOTOSHOP og VECTOR námskeið – Textíltríenall

PHOTOSHOP Hvar?: Námskeiðið er haldið á Textílverkstæðinu Korpu á KorpúlfsstöðumHvenær?: Námskeið I – Laugardagurinn 18. september kl: 10:00 – 17:00.Námskeið II – Laugardagurinn 25. september kl: 10:00 – 17:00. Kennari: Kristveig Halldórsdóttir, myndlistarmaður og kennariFjöldi: 8 – 10 þátttakendurKennslu.st: 9Verð: 10.000.- Þið lærið að: Stærðir stafrænna mynda Skeyta saman myndum. Hanna borða í photoshop t.d. fyrir vefsíður […]