Hönnunarmars 2011

Á HönnunarMars fundi fimmtudaginn 14. október sl. voru gerð drög að félagssýningu Textílfélagsins. Viðburður: HönnunarMars 24. – 27. mars 2011 Þema:Mynsturgerð. Hönnun og tækni er í víðasta skilningi fráls; allt frá hefðbundnu þrykki, þæfingu, vefnaði, prjóni, útsaumi til nýjustu tækni í framleiðslu efna.  Efni: Frjálst; ull, bómull, silki, hör, pappír…….gler, vír, gerviefni. Staðsetning: Epal, Skeifunni. Verslunin hefur áhuga […]

Adobe Illustrator – Mynsturgerð

Textílverkstæðið Korpa Námskeið IFöstudaginn 5. nóvember kl: 10:00 – 16:00.Námskeið IIFöstudaginn 12. nóvember kl: 10:00 – 16:00.Námskeið IIILaugardaginn 13. nóvember kl: 10:00 – 16:00. Kennari: Kristveig Halldórsdóttir, myndlistarmaður og kennariFjöldi: 6‐8 þátttakendurKennslu.st: 8Verð: 14.000.‐Þið lærið: • Grunnatriðin í Adobe Illustrator.• Að hana mynstur út frá formfræðinni.• Að búa til mismunandi mynstureiningar.• Breyta ljósmyndum í vector […]