Jólagleði og KorpArt

JÓLAGLEÐI Við ætlum að boða jólagleði fyrir félagskonur á Textílverkstæðinu Korpu fimmtudaginn 9.des. kl.20.30. Rauðvín og piparkökur í boði félagsins….  gaman væri ef félagskonur kæmu með eitthvað gómsætt til að narta í og deila með á sameiginlegt hátíðarborð… KORPART   Svo minnum við á opið hús KorpArt n.k. laugardag þann 4.desember… fjöldi gesta kemur þennan dag […]