Listasalur Mosfellsbæjar – Auður Vésteinsdóttir VIÐMIÐ

Listasalur MosfellsbæjarAuður VésteinsdóttirVIÐMIÐ1. apríl 2011 – 30. apríl 2011 Föstudaginn 1. apríl kl. 16 – 18 verður opnuð sýning myndlistarmannsins Auðar Vésteinsdóttur, VIÐMIÐ, í Listasal Mosfellsbæjar. Á sýningunni eru ný collageverk. Með land- og sjókortum sem leiðarstef að myndefni verkanna lýsir Auður margbreytilegum formum sem hverfult veðurfar varpar á land og sjó. Sýningin er opin virka daga […]

Textílfélagið í Epal á HönnunarMars 2011

    MYNSTURMERGÐ Hönnuðir Textílfélagsins sýna efni, gluggatjöld, púða, teppi, mottur, lampa og hljóðdempun. Hér tengist hönnun og iðnaður á Íslandi í prjóni, þæfingu, þrykki, vefnaði og útskurði sem birtist í mynsturmergð í ólíku hráefni. Textílhönnuðir verða á staðnum meðan á sýningunni stendur, opnun föstudaginn 25. mars kl. 11:30 Aðalbjörg Erlendsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Anna Gunnarsdóttir, Bjargey […]