Fyrirhugaður aðalfundur Textílfélagsins
Aðalfund Textílfélagsins er fyrirhugað að halda á Akureyri helgina 12.-14.maí. Á dagskrá er að skoða sýningarsali vegna félagssýningarinnar, heimsækja vinnustofur listakvenna, workshop og fleira skemmtilegt. Vinsamlega meldið þátttöku til AsdisBirgis@simnet.is.