Fundargerð og nýir opnunartímar

Fundargerð aðalfundar Textílfélagsins á Akureyri 14. maí 2011 má nálgast hér Verið velkomin á opnun nýs Gallerís að Korpúlstöðum milli kl. 18 og 20 á föstudaginn 27. maí. Opnunartímar Gallerísins verða frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 14 til 18.Grafarvogsdagurinn er á laugardagninn 28. maí og mikið um að vera þar þann dag.

Aðalfundur Textílfélagsins 2011

Aðalfundur Textílfélagsins var haldinn laugardinn 13.maí á Akureyri. Dagskrá helgarinnar var frábær, sýningarstaðir skoðaðir, og vinnustofur textíllistakvenna. Mótttökur voru frábærar og stemning stórkostleg. Myndir og fundargerð aðalfundar verður birt mjög fljótlega.   Þann 7. maí opnar Listasafnið á Akureyri sérstaklega spennandi sýningu sem er yfirlitssýning á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur. Undanfarið hefur Kristín leitað nýrra leiða til að […]