2012 Textílfélagið á Korpúlfsstöðum

Verk eftir Guðrúnu Höddu Bjarnadóttur Félagar í Textilfélaginu opna sýningu kl. 13.00 á opnu húsi í stóra salnum á 2. hæð á Korpúlfsstöðum laugardaginn 3. mars en henni lýkur svo sama dag og HönnunarMars lýkur þann 25. mars nk. Sýningin verður opin kl. 14-18 fimmtudaga til sunnudaga. Fjölbreytnin er mikil og gefur góða mynd af […]