2014 Textílfélagið sýnir í Bláa húsinu, Siglufirði

TEXTÍLFÉLAGIÐ opnar sýningu í BLÁA HÚSINU, SIGLUFIRÐI fimmtudaginn 3. júlí kl 15 og stendur sýningin út júlímánuð. Opið daglega frá kl 14:00 – 18:00. Textílfélagið var stofnað  árið 1974 og fagnar 40 ára afmæli sínu í ár. Félagið er eitt af aðildarfélögum SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna og er eitt þeirra félaga sem stendur að Hönnuarmiðstöð Íslands. […]