SAMTVINNAÐ, sýning í Anarkíu

SAMTVINNAÐ Textílfélagið opnaði sýninguna SAMTVINNAÐ í Anarkíu listasal í Kópavogi laugardaginn 29. okt 2016. Tuttugu og þrjár félagskonur tóku þátt í þessari sýningu og sýndu bæði myndverk og hönnun. Þær sem áttu verk á sýningunni eru: Aðalbjörg Erlendsdóttir, Anna Gunnarsdóttur, Auður Vésteinsdóttir, Ásta V. Guðmundsdóttir, Bryndís G. Björgvinsdóttir, Guðlaug Halldórsdóttir, Guðrún J. Kolbeins, Guðrún Hadda […]