HönnunarMars 2020

Nýju fötin keisarans nefnist sýning Textílfélagsins á HönnunarMars sem að í ár er haldin dagana 24.-28. júní á Kolagötu á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur. Félagið hefur tekið þátt í HönnunarMars frá upphafi en á sýningunni í ár verður lögð áhersla á að tengja saman fornar og nýjar aðferðir og varðveita þannig menningararf þjóðarinnar auk þess […]