Sumarnámskeið

Í sumar býður Textílfélagið upp á námskeið í júlí og ágúst. Fyrst verður þriggja daga námskeið, 5.-7. júlí, í jurtalitun og bókagerð. Nemendur læra grunnatriði litunar með notkun íslenskra jurta og hjálparefna sem gefa mismunandi tóna. Jurtalitirnir verða áfram notaðir í öðrum hluta námskeiðsins þar sem kenndar verða ýmsar mismunandi aðferðir við bókagerð. Annað þriggja daga námskeið […]