Haustnámskeið á Textílverkstæðinu.

Samfélagsmiðlar: Instagram og Facebook (25.september) Nemendur kynnast þeim mögleikum sem eru í boði á samfélagsmiðlum og ná tökum á þeim tólum og tækjum sem að í boði eru. Námskeiðið verður bæði hagnýtt og einstaklingsmiðað.Kennari: Helga Björg Kjerúlf Skráning: http://tex.is/namskeid/samfelagsmidlar-instagram-facebook/ Textíll: saga og þróun (7.,12. og 14.október) Textílsögunámskeið þar sem farið yfir þróun textílhandverks og sögu […]