sam(t)vinna – samsýning Textílfélagsins á Hlöðuloftinu 1.- 23.apríl

sam(t)vinna – samsýning Textílfélagsins á Korpúlfsstöðum 1.-23.apríl 2023 Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á opnun sýningarinnar sam(t)vinna þann 1.apríl næstkomandi frá 14:00 til 16:00 Þar verða samtöl og samvinna meðlima sett í forgrunn. Ferli var sett af stað þar sem þátttakendum var boðið að mynda pör og vinna að því að finna sameiginlegan flöt í […]