Námskeið í júní á Textílverkstæðinu

Textílfélagið býður upp á þrjú skemmtileg námskeið í júnímánuði. Námskeiðin henta bæði þeim sem hafa þekkingu á textílgerð sem og byrjendum. Kennararnir eru sérfræðingar á sínu sviði og verða öll námskeiðin haldin á Textílverkstæðinu á Korpúlfsstöðum. Námskeiðin fjögur eru: munsturgerð, tvö ólík körfugerðarnámskeið og þriggja daga námskeið í jurtalitun og bókagerð. Hér er að finna […]