Aðalfundur Textílfélags Íslands

föstudaginn 7.maí kl.19.oo, Café Loka.

Léttur kvöldverður, kaffi og eftirréttur í boði Textílfélagsins.
Léttvín á kostnaðarverði.

Dagskrá aðalfundar.

Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur kvöldins:
Halla Helgadóttir framkv.stjóri Hönnunarmiðstöðvar kynnir HönnunarMars og starfsemi Hönnunarmiðstöðvar (kl.ca.21.oo).
Önnur mál.

 

Vinsamlega sendið meldingu á formann, textilsetur@simnet.is, 
vegna kvöldverðarins.