Norrænt textílþing á Norðurlandi 5.-8.júni 2024

NORRÆNT TEXTÍLÞING Á NORÐURLANDI 2024  – EFNI OG AÐFERÐIR Kæru félagar og textíl unnendur. Það er mikið gleðiefni að tilkynna að opnað hefur verið fyrir skráningu á árlegt Textílþing samtakanna Nordic Textile Art. Textílþingið 2024 er skipulagt  í samstarfi við Textílfélagið, Textílmiðstöð og Prjónagleði á Blönduósi. Þingið verður haldið á Norðurlandi að þessu sinni og […]