Vigga

  Sýning Jónu Sigríðar JónsdótturByggðasafninu Skógum, gamla skólahúsinu frá Litla-Hvammi17. júní til 1. júlí 2011.   Verið velkomin á opnun sýningarinnar 17. júní kl. 15.   Sýningin verður opin á opnunartíma safnsins kl. 9.00–18.00.

Fundargerð og nýir opnunartímar

Fundargerð aðalfundar Textílfélagsins á Akureyri 14. maí 2011 má nálgast hér Verið velkomin á opnun nýs Gallerís að Korpúlstöðum milli kl. 18 og 20 á föstudaginn 27. maí. Opnunartímar Gallerísins verða frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 14 til 18.Grafarvogsdagurinn er á laugardagninn 28. maí og mikið um að vera þar þann dag.

Aðalfundur Textílfélagsins 2011

Aðalfundur Textílfélagsins var haldinn laugardinn 13.maí á Akureyri. Dagskrá helgarinnar var frábær, sýningarstaðir skoðaðir, og vinnustofur textíllistakvenna. Mótttökur voru frábærar og stemning stórkostleg. Myndir og fundargerð aðalfundar verður birt mjög fljótlega.   Þann 7. maí opnar Listasafnið á Akureyri sérstaklega spennandi sýningu sem er yfirlitssýning á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur. Undanfarið hefur Kristín leitað nýrra leiða til að […]

Fyrirhugaður aðalfundur Textílfélagsins

Aðalfund Textílfélagsins er fyrirhugað að halda á Akureyri helgina 12.-14.maí. Á dagskrá er að skoða sýningarsali vegna félagssýningarinnar, heimsækja vinnustofur listakvenna, workshop og fleira skemmtilegt. Vinsamlega meldið þátttöku til AsdisBirgis@simnet.is.

Listasalur Mosfellsbæjar – Auður Vésteinsdóttir VIÐMIÐ

Listasalur MosfellsbæjarAuður VésteinsdóttirVIÐMIÐ1. apríl 2011 – 30. apríl 2011 Föstudaginn 1. apríl kl. 16 – 18 verður opnuð sýning myndlistarmannsins Auðar Vésteinsdóttur, VIÐMIÐ, í Listasal Mosfellsbæjar. Á sýningunni eru ný collageverk. Með land- og sjókortum sem leiðarstef að myndefni verkanna lýsir Auður margbreytilegum formum sem hverfult veðurfar varpar á land og sjó. Sýningin er opin virka daga […]