Allt verkstæðið útaf fyrir þig

5.000kr.

Stutt lýsing

Category:

Lýsing

Litunareldhús, 2 stór þrykkborð og saumavéla aðstaða. Leigðu rýmið alltí einn eða fleiri daga.

Tvö þrykkborð, sauma aðstaða, eldhús er með tveimur stórum vöskum og einum minni, aðstaða til að lita efni, garn, pottar, eldhúshellur, uppþvottavél og ísskápur.

Mikilvægt að þrífa vel borðið eftir notkun, ganga frá í eldhúsi og setja í uppþvottavélina,  sópa, þrífa gólf  og taka rusl og henda í gám fyrir utan eða taka með sér ruslið. ; )

Ef áhugi er á lengri tíma en viku þá er best að hafa samband við stjórnina.