Pappírs Hollander

Category:

Lýsing

Pappírshollanderinn er hægt að leigja ef þið hafið farið á námskeið í pappírsgerð til að læra á hann. Mjög mikilvægt að hreinsa hann mjög vel eftir notkun. Þetta er eini hollender sem er í notkun á Íslandi og hann er mjög dýr og því mikilvægt að hugsa mjög vel um hann. ; )
Hann er staðsetur í kjallara Korpúlfsstaða. Verð á dag er 5000,- krónur.