HönnunarMars 2020

Nýju fötin keisarans nefnist sýning Textílfélagsins á HönnunarMars sem að í ár er haldin dagana 24.-28. júní á Kolagötu á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur. Félagið hefur tekið þátt í HönnunarMars frá upphafi en á sýningunni í ár verður lögð áhersla á að tengja saman fornar og nýjar aðferðir og varðveita þannig menningararf þjóðarinnar auk þess […]

Myndir frá afmælissýningu Textílfélagsins

45 ára afmælissýning Textílfélagsins með 45 verkum eftir 45 félagskonur var haldin í Kirsuberjatrénu seinni hluta október. Hér gefur að líta myndir af verkunum 45 á sýningunni. Myndirnar tók Helga Pálína Brynjólfsdóttir.

45 ára afmælissýning Textílfélagsins í Kirsuberjatrénu

Fimmtudaginn 17. október verður blásið til afmælisopnunar í Kirsuberjatrénu við Vesturgötu 4.  Textílfélagið er 45 ára á árinu og að því tilefni verða sýnd 45 verk eftir 45 félaga.  Opnunin verður milli 17:00 og 19:00 en sýningin stendur áfram á opnunartímum Kirsuberjatrésins til og með 30. október. Velkomin/n að koma og fagna með okkur!

Torg listamessa á Korpúlfsstöðum

Textílfélagið tók þátt í Torgi listamessu dagana 4.-6. október. Sex félagar settu upp bás og sýndu verk sín fyrir hönd félagsins. Það voru þær Arnþrúður Ösp Karlsdóttir, Bethina Elverdam, Kristveig Halldórsdóttir, Lilý Erla Adamsdóttir, Ýr Jóhannsdóttir og Þorgerður Hlöðversdóttir. Fleiri félagar stóðu fyrir eigin básum. Viðburðurinn var afar vel sóttur en talið er að um […]

Opið hús á textílverkstæðinu á Korpúlfsstöðum!

Laugardaginn 2. mars verður opið hús á Textílverkstæðinu! Vinnustofur verða opnar fyrir gesti og gangandi á milli 13-17.00. Félagar eru hvattir til að mæta með verkin sín og skapa markaðsstemmingu. Ef áhugi er fyrir hendi að vera með, hafið samband við Lilý: lilyadamsdottir@gmail.com Hlökkum til að sjá ykkur!  

Textile conference-Heritage meets the future

Textile conference – Heritage meets the future.30.th of March 2019 10.00 – 15.00 NA conference at Veröld – The house of VigdísFor more information and tickets: https://www.nordictextileart.net/nordic-textile-meeting-in-iceland-2019-heritage-meets-the-future/ MORE ABOUT THE SPEAKERS AT THE CONFERENCE: The Textile Art of tomorrow Jessica Hemmings writes and lectures about textiles. She studied Textile Design at the Rhode Island School […]