Korpunefnd kynnir vinnustofur og verkstæði

við kynnum fyrirhugaðar vinnustofur og verkstæði Textílfélagsins:
nú er SÍM að auglýsa lausar vinnustofur á Korpúlfsstöðum en Textílfélaginu hafa boðist mjög falleg rými fyrir starfsemina,
     
enn eru fáein pláss laus og nú er tækifæri til að koma og skoða og festa sér vinnustofu með aðgengi að stóru, björtu og vel búnu verkstæði…
tæki og tól eru vel þegin, bækur og blöð eru velkomin,
… komið og leggið okkur lið – takið þátt í mótun og uppbyggingu….
    

Hugmyndaflæði með púrtvínsívafi….

Nánari upplýsingar hjá Korpunefnd: 
    Þóra Björk thorab@atlantik.is
    Kristveig: kristveig@islandia.is
    Björg P.: bjorgpje@gmail.com
    Sigríður Ólafs.: sigga.olafs@gmail.com