Félagsfundur verður haldinn á Korpúlfsstöðum
fimmtudaginn þann 13.nóvember kl.20.oo.
Dagskrá:
Íslenski Textílhópurinn:
Ólöf Einarsdóttir kynnir sýningar sem hópurinn hefur haldið á síðasta ári.
Verkstæði Textílfélagsins á Korpúlfsstöðum:
stjórn Textílfélagsins kynnir tilboð Sjónlistarmiðstöðvar um verkstæði og vinnuaðstöðu.
KaffiveitingarSjáumst sem flestar !