Auður Vésteinsdóttir sendi inn frétt:

„12th International Triennial of Tapestry“, var haldinn 21. maí – til 31. október 2007, í „Sentral Museum of Textile“, í Lódz, Póllandi. Fulltrúar Íslands voru Auður Vésteinsdóttir og Ingibjörg Jónsdóttir.

Af 42 þjóðlöndum sem sendu inn þátttöku var valið úr frá 32 löndum alls 110 textíllistamenn,
auk þess voru 23 pólskir textíllistamenn valdir, samtals eru þá 133 þátttakendur í þessari sýningu.

Á sama tíma voru opnaðar 5 aðrar textílsýningar í Sentral Museum of Textile auk textílsýninga í 10 galleríum í þessari sögu miklu Textíl -borg.

www.muzeumwlokiennictwa.pl

Hér er sýningarskrá sýningarinnar, ath 272 bls, klikkið á myndina hún er hlekkur.

<img class="aligncenter size-full wp-image-368" alt="lodz" src="http://textil.gagnavist.is/wp-content/uploads/2013/07/lodz.jpg" width="400" height="126" srcset="http://tex.is/wp-content/uploads/2013/07/lodz.jpg 400w, http://tex.is/wp-content/uploads/2013/07/lodz-300×94 atorvastatin 20 mg tablet.jpg 300w“ sizes=“(max-width: 400px) 100vw, 400px“ />