Markmiðið er búa til ýmislegt úr afgöngum, t.d. dúkkur, kodda, bangsa, furðurdýr og annað, sem verður síðan til sölu í byrjun desember og ágóðinn rennur til Textílverkstæðis Korpu. Gaman væri að sjá sem flesta, framhald verður síðan eftir mánuð, fimmtudaginn 5. nóvember kl: 20:00.