Textílfélagið  er með opið hús á  sama tíma og Torg Listamessa Reykjavík verður haldin dagana 22.-31. október á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum. Mikill áhugi er á námskeiðum félagsins og þeirri starfsemi sem félagið býður upp á og munu félagsmenn kynna sig og félagið þessa daga.