Anna Gunnarsdóttir opnar sýninguna, ´LJÓS´ hjá Fríðu skartgripahönnuði, Strandgötu 43, Hafnarfirði,
laugardaginn 27 nóv kl 14. 
Verkin eru unnin úr þæfðri ull, silki, hör og fiskroði.
Þetta eru ljós sem unnin eru með kuðungaformið í huga. 
Ljósin geta  verið hangandi, á borði eða á vegg.

annag