Vaknað hefur sú hugmynd að fara hópferð, skoða sýningar og njóta samvista við hvor aðrar.
Gisting í sumarhúsum á bökkum Blöndu, heitir pottar og notalegheit. 

Textílsýningar á NV landi eru þrjár:

Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi: Hring eftir hring. 
Selasetrið á Hvammstanga: Hrafnhildur Sigurðardóttir 
Gamla Kaupfélagið Skagaströnd: Þverskuður 2.

Dagskrá: 
keyrt norður föstudag.
Laugardag; Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi, og Þverskuður 2 á Skagaströnd, Sjávarleður á Sauðárkróki. 
Sunnudag: mini-smiðja með leður og roð í Textílsetrinu, Kvennaskólanum. Ekið suður og komið við í Selasetrinu.

Meldingar til Kristveigar, Hrafnhildar eða Ásdísar.
kristveig@islandia.is, admin@neslist.is eða textilsetur@simnet.is

 

Burn

Hrafnhildur Arnardóttir segir frá sýningum og viðburðum sem hún tekur þátt í.

Fréttir frá félagsmönnum.

 

Sýningaropnun

Faroe

Gallerí Snærós á Stöðvarfirði, 
laugardaginn 3. okt. kl. 17