Kæru Textíllistakonur og hönnuðir,

Við viljum minna á sýninguna í Nes listamiðstöðinni á Skagaströnd, opnun laugardaginn 5. september kl. 15. 

Hrafnhildur býðst til að ferja verkin norður nk. mánudag og tekur Steinunn Björg við þeim um helgina á neðangreint heimilisfang Get More Information. Annars höfum við einnig tækifæri til að taka verk með okkur í lok næstu viku. Sýningin stendur til 27. sept. 

Steinunn Björg
Laugarnesvegur 45
hs: 5534498
gsm: 8467523