45 ára afmælissýning Textílfélagsins með 45 verkum eftir 45 félagskonur var haldin í Kirsuberjatrénu seinni hluta október. Hér gefur að líta myndir af verkunum 45 á sýningunni. Myndirnar tók Helga Pálína Brynjólfsdóttir.