45 ára afmælissýning Textílfélagsins með 45 verkum eftir 45 félagskonur var haldin í Kirsuberjatrénu seinni hluta október. Hér gefur að líta myndir af verkunum 45 á sýningunni. Myndirnar tók Helga Pálína Brynjólfsdóttir.
Ýr Jóhannsdóttir
Guðrún Hadda Bjarnadóttir
Lilý Erla Adamsdóttir
Þorbjörg Þórðardóttir
Guðrún Kolbeinsdóttir
Sólrún Friðriksdóttir
Borghildur Ingvarsdóttir
Jóna Imsland
Helena Sólbrá
Ólöf Einarsdóttir
Sigríður Ólafsdóttir
Þórey Eyþórsdóttir
Lára Magnea Jónsdóttir
Bethina Elverdam Nielsen
Brynja Emilsdóttir
Júlía Guðrún Sveinbjörnsdóttir og Margrét Friðjónsdóttir