Textílverkstæðið Korpa sunnudaginn 21.nóvember og mánudaginn 22.nóvember.
Fyrirlestur 21.nóv. kl. 20.oo: Shetland Knitwear – Hjaltland á sér langa textílsögu. Við fylgjum sögu prjónless frá elstu fundum, gegnum munstrin; gegnum prjónuð brúksföt og gegnum verslunarvöruna þangað til versksmiðjuspunnið og litað band tók yfir. Verð 1.000- kr. Skráning og nánari upplýsingar hér. |
Námskeið 22.nóv. kl.17.3o-22.oo: Knitting workshop Prjónahefðir Hjaltlendinga með áherslu á gerð sjala. Hjaltlenskt prjónanámskeið gefur þér tækifæri til að auka færni þína. Gerðar verða prufur af blúnduprjóni fyrir sjöl til að kanna litablöndur, snið og frágang og við prufum prjónabeltið. Verð 5.000- kr. Skráning og nánari upplýsingar hér. |