Frá sýningarnefnd:
það hefur verið tekin ákvörðun með að hætta við sýninguna „Svífandi“ sem átti að eiga sér stað á Korpúlfsstöðum 6-21 mars.
Skráning á sýninguna „Svífandi“ gekk því miður ekki eftir þar sem aðeins 16 meðlimir félagsins hafa staðfest þáttöku sína en framlengdur þátttökufrestur rann út á laugardaginn 6. febrúar.