sam(t)vinna – samsýning Textílfélagsins á Korpúlfsstöðum 1.-23.apríl 2023

Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á opnun sýningarinnar sam(t)vinna þann 1.apríl næstkomandi frá 14:00 til 16:00

Þar verða samtöl og samvinna meðlima sett í forgrunn. Ferli var sett af stað þar sem þátttakendum var boðið að mynda pör og vinna að því að finna sameiginlegan flöt í listsköpun sinni. Afraksturinn er margvíslegur; aðferðir, efnistök og sjónarhorn hljóta hér ýmist endurnýjun eða endurskoðun, ný verk líta dagsins ljós og eldri verk birtast í nýju samhengi.

Sýningarstjórar eru: Bethina Elverdam og Edda Mac

Þátttakendur eru:

Anna Gunnarsdóttir
Anna Þóra Karlsdottir
Annamaria Lind Geirsdóttir
Arnþrúður Ösp Karlsdóttir
Auður Vésteinsdóttir
Bethina Elverdam
Christalena Hughmanick
Diljá Þorvaldsdóttir
Edda Mac
Gerður Guðmundsdóttir
Guðrún Hadda Bjarnadóttir
Guðrún Kolbeins
Harpa Jónsdóttir
Helga Einarsdóttir
Hrafnhildur Sigurðardóttir
Judith Amalía Jóhannsdóttir
Kristveig Halldórsdóttir
Maja Siska
Olga Bergljót Þorleifsdóttir
Ragna Fróða
Ragnheiður Björk Þórsdóttir
Sigríður Vala
Sigrún Halla Ásgeirsdóttir
Steinunn Björg Helgadóttir
Þorgerður Hlöðversdóttir

Opnunartímar í apríl:

Laugardagur 1.apríl Opnun 14:00-16:00
Sunnudagur 2.apríl 12:00-17:00

Föstudagur 7.apríl 12:00-17:00
Laugardagur 8.apríl 12:00-17:00
Sunnudagur 9.apríl 12:00-17:00

Föstudagur 14.apríl 16:00-18:00
Laugardagur 15.apríl 12:00-17:00
Sunnudagur 16.apríl 12:00-17:00

Föstudagur 21.apríl 16:00-18:00
Laugardagur 22.apríl 12:00-17:00
Sunnudagur 23.apríl 12:00-17:00