Helga Pálína Brynjólfsdóttir sýndi smáverk í Skúmaskoti á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs í maí 2016. Verkin eru unnin i tré og móberg, vafin eða saumuð með hörþræði.
Verkin vísa í vorið, þegar litur og líf skríða fram úr gráma vetrarins.