Ólöf Einarsdóttir     Sigrún Einarsdóttir
ÍSLAND UM HÁLSINN
Hálsmen úr gleri, grjóti og þráðum

Sigrún og Ólöf Einarsdætur

Árbæjarsafn – Listmunahorn
1.- 18. Júní 2009

Velkomin á opnun 1. Júní kl 14:00 – 17:00

 

 

„Hring eftir hring“

Hring eftir hring

 

Verið velkomin á sumarsýningu Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi mánudaginn 1.júní kl. 14.00.

Sýning stendur frá 1.júní – 31. ágúst og er opin alla daga frá kl. 10 – 17.
Sýnendur eru Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Kristveig Halldórsdóttir og Rosa E. Helgadóttir.

Sýningin er samvinnuverkefni Heimilisiðnaðarsafnsins og Handverks og hönnunar.
www.handverkoghonnun.i – www.simnet.is/textile