Sýningaropnunin í Nes listamiðstöðinni á Skagaströnd hefur verið frestað um einn dag, 
opnun á sunnudaginn 6. sept kl. 15.
Við hvetjum ykkur til að fjölmenna eins og ykkur er einum lagið á Skagaströnd og fá hvítvín eða kaffi í boði Textílfélagsins.