Norrænt textílþing á Norðurlandi 5.-8.júni 2024

NORRÆNT TEXTÍLÞING Efni og aðferðir 5.-8. júní 2024  LOKAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR SKRÁNINGU Norrænt textílþing, umvafin náttúru Norðurlands. Þingið fer fram í Eyjafirði með viðkomu á Akureyri, Hjalteyri, Fífilbrekku og Blönduósi svo fátt eitt sé nefnt. Fimmta júní – Miðvikudagur Textíl ævintýri og náttúra. Við byrjum daginn á rútuferð frá Reykjavík til Blönduóss og njótum […]