honnunarmars2011

 

 

MYNSTURMERGÐ

Hönnuðir Textílfélagsins sýna efni, gluggatjöld, púða, teppi, mottur, lampa og hljóðdempun. Hér tengist hönnun og iðnaður á Íslandi í prjóni, þæfingu, þrykki, vefnaði og útskurði sem birtist í mynsturmergð í ólíku hráefni.

Textílhönnuðir verða á staðnum meðan á sýningunni stendur, opnun föstudaginn 25. mars kl. 11:30

Aðalbjörg Erlendsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Anna Gunnarsdóttir, Bjargey Ingólfsdóttir, Bryndís Bolladóttir, Brynja Emilsdóttir, Guðlaug Halldórsdóttir, Helena Sólbrá Kristinsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Hrönn Vilhelmsdóttir, Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir, Rósa Helgadóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Sigríður Elfa Sigurðardóttir, Þóra Björk Schram og Þórey Eyþórsdóttir.

Aðrir viðburðir í fata og textílhönnun smellið hér.