Nú stendur yfir sýning í Norræna húsinu á verkum Þorbjargar Þórðardóttur og Þórðar Hall, sýningin samanstendur af listvefnaði eftir Þorbjörgu og málverkum eftir Þórð. 
Sýningin er í samvinnu við Norræna húsið og er opin daglega frá kl. 12 – 17 
og lýkur sunnudaginn 25. október 2009. 
Aðgangur er ókeypis, lokað er á mánudögum.

 

<img class="aligncenter size-full wp-image-233" alt="torbj 01" src="http://textil.gagnavist atorvastatin generic.is/wp-content/uploads/2013/07/torbj-011.jpg“ width=“300″ height=“200″ /> torbj 02