Félagsfundur verður haldinn á Textílverkstæðinu Korpu þriðjudaginn 9.nóv. kl. 20.00.
Á dagskrá verður umræða og kynning um fyrirhugaða textílsýningu á Akureyri 2011, Hönnunarmars 2011 og myndasýning Hrafnhildar Sigurðardóttur og Ásdísar Birgisdóttir frá nýlegri heimsókn á textílsvæðið í nágrenni Borås og Gautaborgar. Kaffiveitingar og önnur mál.
Hér er að finna tengil á Rydboholms þrykkverksmiðjuna í nágrenni Borås.
Pdf: Snabbguide -Information om tryckning
Pdf: Valkommen in i fabriken
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |